Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
símtal í talsímaþjónustu
ENSKA
voice call
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Beita skal sameiginlegri aðferð til að tryggja að notendur almennra jarðfarsímaneta á ferðalagi innan Bandalagsins borgi ekki óhóflegt verð fyrir reikiþjónustu innan Bandalagsins þegar þeir hringja eða taka á móti símtölum í talsímaþjónustu og ná þannig fram öflugri neytendavernd en tryggja um leið samkeppni milli rekstraraðila farsímaneta og hvatningu til nýsköpunar og vals neytenda.
[en] A common approach should be employed for ensuring that users of terrestrial public mobile telephone networks when travelling within the Community do not pay excessive prices for Community-wide roaming services when making or receiving voice calls, thereby achieving a high level of consumer protection while safeguarding competition between mobile operators and preserving both incentives for innovation and consumer choice.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 171, 2007-06-29, 40
Skjal nr.
32007R0717
Aðalorð
símtal - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira